top of page
iceland-3952154.jpg

Þinn atvinnu samstarfsaðili

Industrial Engineer

Fyrir umsækjendur

Hentugt umhverfi

Við bjóðum löglega atvinnu og störf í fyrirtækjum á Íslandi. Sem starfsmaður okkar vinnur þú hjá einum af okkar viðskiptavinum. Samstarfsaðilar okkar á íslenska markaðinum eru sönnuð og áreiðanleg fyrirtæki sem tryggja öryggi atvinnu þinnar.

Sem starfsmaður okkar geturðu búist við:

  • Samkeppnishæf vinnuskilyrði

  • Langtíma samstarf

  • Fjölbreytt atvinnuumhverfi

  • Sveigjanlegur vinnutími

  • Námskeið og þjálfun

  • Aðstoð við að ganga frá formsatriðum og aðstoð frá fulltrúum okkar Íslendinga

For applicants

Fyrir samstarfsaðila

Fagleg nálgun

Þökk sé áralangrar alþjóðlegrar reynslu starfsfólks af ráðningum og góðu tengslaneti, bjóðum við þá þjónustu að finna starfólk með þá hæfni sem viðskiptavinir okkar búast við, á hverjum tíma.

Við leitum að starfsfólki, tökum viðtöl og staðfestum hæfni þeirra. Verklag okkar er í samræmist öllum stöðlum og sniðið að þörfum viðskiptavina. Við höldum vel utan um ráðningarferlið og fylgjum því eftir, sem gerir viðskiptavinum okkar kleift að einbeita sér að sinni kjarnastarfsemi

Við ráðum sérhæft starfsfólk í hinum ýmsu löndum, svo sem Svíþjóð, Íslandi, Póllandi, Noregi og víðar. Við ábyrgjumst faglegt samstarf ásamt stuðningi og eftirliti með starfsfólki.

.

Meeting Table
Partners
About

Um okkur

Nordic Devolepment Partners er hluti af tengslaneti með áratuga reynslu af ráðningum. Þjónusta okkar er fyrst og fremst ráðning starfsmanna. Við sjáum um ráðningarþjónustu til einkageirans og hins opinbera. Við sérhæfum okkur bæði í ráðningu tímabundinna starfsmanna og til fastráðningar. Við útvegum starfsfólk fyrir, byggingar, ál-, rafmagns- og vélaiðnaðaðinn, heilbrigðisiðnaðinn og aðra geira á öllum stigum.

Við metum opin og heiðarleg samskipti við samstarfsaðila og erum opin fyrir tillögum bæði eftir og meðan að ráðningarferli stendur yfir.

Team

Tengiliðir

Contact

Hafa samband

680-8888

  • Facebook
  • LinkedIn

Takk fyrir skilaboðin!

bottom of page